Hjúkrunarfræðingar

Arna Hrund og Ragnheiður Perla eru hjúkrunarfræðingar og bjóða upp á fræðslu og ráðgjöf fyrir fyrirtæki og hópa.

Þær halda úti fræðslusíðu á instagram þar sem þær kalla sig Hjúkkur á eyju @hjukkuraeyju

Í boði eru fyrirlestrar, fræðsla og námskeið fyrir einstaklinga, fyrirtæki, félög og stofnanir frá Hjúkkum á eyju eða í gegnum Veru lífsgæðasetur.

Hægt er að hafa samband í gegnum hjukkuraeyju@gmail.com

Arna Hrund og Ragnheiður Perla